Þóknun fyrir milliinnheimtu (verð án VSK) samkvæmt reglugerð 37/2009
Innheimtuviðvörun kr. 950
Milliinnheimtubréf
- Milliinnheimtubréf kröfuaðila eða innheimtuaðila, m.a. lögmanna:
- 2a Höfuðstóll kröfu til og með 2.999 kr. 1.300
- 2b Höfuðstóll kröfu 3.000 til og með 10.499 kr. 2.100
- 2c Höfuðstóll kröfu 10.500 til og með 84.999 kr. 3.700
- 2d Höfuðstóll kröfu 85.000 kr. og yfir 5.900
- Fyrsta ítrekun milliinnheimtubréfs (sama gjald og í 2 a-d)
- Önnur ítrekun milliinnheimtubréfs (sama gjald og í 2 a-d)
- Eitt símtal í milliinnheimtu 700,
- Gerð skriflegs samkomulags um greiðslu kröfu kr. 2.900
Löginnheimta fram að málsókn (verð án VSK) byggir á leiðbeinandi reglum dómsmálaráðherra frá 26 apríl 2013 uppfært til launavísitölu í mars 2024.
Grunngjald kr. 13.100 að viðbættu:
- 25 % af fyrstu 109.400
- 10 % af næstu 436.400
- 5 % af næstu 4.363.000
- 2 % af því sem umfram er.
- Sameining margra mála í eitt t.d. vegna gjaldfellingar kr. 38.600
- Ritun greiðsluáskorunar og réttarfarslegra beiðna kr. 13.100
- Endurgjald fyrir frestun án mætingar kr. 2.300
- Endurgjald fyrir fyrsta mót kr. 21.900
- Endurgjald fyrir síðari mót vegna sama máls kr. 13.100
-
- Við þóknun lögmanns bætist VSK og útlögð réttargjöld í ríkissjóð.
Innheimta fyrir dómstólum og stefndi heldur ekki uppi vörnum:
Höfð er hliðsjón af tilkynningu dómstólaráðs nr. 2/2024.
- a. Einfalt innheimtumál
68.000 (84.320 m/vsk) – 136.000 (168.640 m/vsk) krónur
Miðað er við að mál sé einfalt að gerð. Í þennan flokk falla að jafnaði
kröfur samkvæmt einfaldri skuldaviðurkenningu, víxli, tékka,
reikningi eða reikningsyfirliti.
-
b. Viðameiri innheimtumál
136.000 (168.640 m/vsk) – 204.000 (252.960 m/vsk) krónur
Miðað er við að mál taki til viðameiri lögfræðilegra álitaefna en mál
samkvæmt staflið a. Undir þennan lið falla námslán en einnig geta
fallið hér undir mál þar sem krafist er staðfestingar á veðrétti.
-
c. Umfangsmikil gagnaöflun í máli og viðameiri lögfræðileg álitaefni
204.000 (252.960 m/vsk) – 680.000 (843.200 m/vsk) krónur.
Kostnaður vegna sérstakra úrræða:
- a. Fyrir gerð vanskilaskuldabréfs kr. 51.832 m/vsk.
- b. Fyrir gerð endurnýjaðs greiðsluloforðs kr. 51.832 m/vsk.
Erlend innheimta:
- Þóknun er árangurstengd fyrir fruminnheimtu og milliinnheimtu erlendis.
- Kostnaður við dómsmál og fullnustu dóma er mismunandi eftir löndum.
- Vinsamlega sendið okkur fyrirspurn vegna innheimtu fjárkrafna í útlöndum.